Staða starfseminnar á Kristnesspítala og aðgengi að endurhæfingarþjónustu
Málsnúmer 202511052
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 510. fundur - 27.11.2025
Fyrir byggðarráði liggur erindi um stöðu starfseminnar á Kristnesspítala og aðgengi að endurhæfingarþjónustu. Óskað er eftir því að sveitarfélög á starfssvæði SSNE kynni sér erindið og taki til umfjöllunar.
Lagt fram til kynningar.