Beiðni um samstarf v.verkefnisins From Words to Wonder
Málsnúmer 202512015
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 232. fundur - 16.12.2025
Fyrir fjölskylduráði liggur beiðni um samstarf vegna verkefnisins From Words to Wonder, sem er viðburðarröð fyrir tvítyngdar fjölskyldur.
Fjölskylduráð samþykkir að taka þátt í verkefninu From Words to Wonder.