Umsókn um styrk v.áramótabrennu og flugeldasýningar á Kópaskeri
Málsnúmer 202512016
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 232. fundur - 16.12.2025
Fyrir fjölskylduráði liggur beiðni um styrk vegna áramótabrennu og flugeldasýningar á Kópaskeri um áramótin 2025/2026.
Fjölskylduráð samþykkir að styrkja Björgunarsveitina Núpa vegna áramótabrennu og flugeldasýningar á Kópaskeri.