Boð um þátttöku í samráði: Endurskoðun stjórnvaldsfyrirmæla um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga eftir setningu laga nr.562025
Málsnúmer 202512038
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 512. fundur - 18.12.2025
Innviðaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 242/2025 - Endurskoðun stjórnvaldsfyrirmæla um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga eftir setningu laga nr. 56/2025.
Umsagnarfrestur er til og með 16.12.2025.
Umsagnarfrestur er til og með 16.12.2025.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að skila inn umsögn í samræmi við umræður á fundinum.