Fara í efni

Starfsstöðvar fyrir óstaðbundin störf á Kópaskeri og Raufarhöfn

Málsnúmer 202512045

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Norðurþings - 159. fundur - 11.12.2025

Undirrituð leggja til að samhliða endurbótum á ráðhúsinu á Raufarhöfn og sölu á hlut sveitarfélagsins í Bakkagötu 10 á Kópaskeri verði gerð uppfærsla á starfsstöðvum sveitarfélagsins fyrir óstaðbundin störf og aðstaðan og aðgengi að henni kynnt á vefsíðu og samfélagsmiðlum sveitarfélagsins. Jafnframt að á Kópskeri flytjist aðstaða fyrir óstaðbundin störf og skrifstofuaðstaða sveitarfélagins í skólahúsið á Kópaskeri.

Eiður Pétursson, Framsóknaflokki
Helena Eydís Ingólfsdóttir, Sjálfstæðisflokki
Hjálmar Bogi Hafliðason, Framsóknaflokki
Kristján Friðrik Sigurðsson, Sjálfstæðisflokki
Soffía Gísladóttir, Framsóknarflokki
Til máls tók: Helena.

Samþykkt með atkvæðum Birkis, Eiðs, Helenu, Hjálmars, Kristjáns og Soffíu.
Aldey, Ingibjörg og Benóný sátu hjá.