Starfsstöðvar fyrir óstaðbundin störf á Kópaskeri og Raufarhöfn
Málsnúmer 202512045
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Norðurþings - 159. fundur - 11.12.2025
Undirrituð leggja til að samhliða endurbótum á ráðhúsinu á Raufarhöfn og sölu á hlut sveitarfélagsins í Bakkagötu 10 á Kópaskeri verði gerð uppfærsla á starfsstöðvum sveitarfélagsins fyrir óstaðbundin störf og aðstaðan og aðgengi að henni kynnt á vefsíðu og samfélagsmiðlum sveitarfélagsins. Jafnframt að á Kópskeri flytjist aðstaða fyrir óstaðbundin störf og skrifstofuaðstaða sveitarfélagins í skólahúsið á Kópaskeri.
Eiður Pétursson, Framsóknaflokki
Helena Eydís Ingólfsdóttir, Sjálfstæðisflokki
Hjálmar Bogi Hafliðason, Framsóknaflokki
Kristján Friðrik Sigurðsson, Sjálfstæðisflokki
Soffía Gísladóttir, Framsóknarflokki
Eiður Pétursson, Framsóknaflokki
Helena Eydís Ingólfsdóttir, Sjálfstæðisflokki
Hjálmar Bogi Hafliðason, Framsóknaflokki
Kristján Friðrik Sigurðsson, Sjálfstæðisflokki
Soffía Gísladóttir, Framsóknarflokki
Samþykkt með atkvæðum Birkis, Eiðs, Helenu, Hjálmars, Kristjáns og Soffíu.
Aldey, Ingibjörg og Benóný sátu hjá.