Fara í efni

Erindi frá Open Rivers Programme, styrktarsjóði

Málsnúmer 202512048

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 230. fundur - 16.12.2025

Fyrir skipulags- og framkvæmdaráði liggur erindi frá hollenska styrktarsjóðnum Open Rivers Programme. Markmið sjóðsins er að fjarlægja úreltar hindranir úr ám, bæta rennsli, efla líffræðilega fjölbreytni og styrkja vistkerfi gegn áhrifum loftslagsbreytinga.
Fyrir íslenska opinbera aðila býðst meðal annars styrkur upp á allt að 50% af kostnaði við undirbúning eða framkvæmd niðurrifs verkefna.
Lagt fram til kynningar.