Ný skýrsla frá Jafnréttisstofu: Umönnunarbilið og þjónusta sveitarfélaga
Málsnúmer 202512070
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 232. fundur - 16.12.2025
Fyrir fjölskylduráði liggur til kynningar ný skýrsla frá Jafnréttisstofu. Fjallar skýrslan um tímabilið milli fæðingarorlofs og leikskóladvöl barna og þjónustu sveitarfélaga.
Lagt fram til kynningar.