Leiðbeiningar um skil fjárhagsáætlana og útkomuspá sveitarfélaga
Málsnúmer 202512072
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 512. fundur - 18.12.2025
Fyrir byggðarráði liggur til kynningar nýtt fyrirkomulag varðandi söfnun fjárhagsáætlana og útskomuspáa sveitarfélaga sem hefur hingað til verið í höndum Hagstofu Íslands. Samband íslenskra sveitarfélaga mun nú taka verkefnið að sér og miðla upplýsingum til Hagstofu Íslands og viðeigandi ráðuneyta í samræmi við reglugerð nt. 1212/2015. Um er að ræða hefðbundna gagnasöfnun vegna fjármála sveitarfélaga.
Lagt fram til kynningar.