Loftlagsstefna Norðurlands eystra
Málsnúmer 202601048
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 232. fundur - 27.01.2026
Skipulags- og framkvæmdaráð hefur til umfjöllunar drög að Loftlagsstefnu Norðurlands eystra.
Skipulags-og framkvæmdaráð gerir ekki athugasemdir við drög að Loftlagsstefnu Norðurlands eystra og vísar þeim til umfjöllunar í sveitarstjórn.