Til umsagnar 322.mál frá nefndar- og greiningarsviði Alþingis
Málsnúmer 202601055
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 514. fundur - 29.01.2026
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar 322. mál - Samgönguáætlun fyrir árin 2026-2040 ásamt fimm ára aðgerðaráætlun fyrir árin 2026-2030.
Frestur til að senda inn umsögn er til og með 9. febrúar nk.
Frestur til að senda inn umsögn er til og með 9. febrúar nk.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að vinna að umsögn og leggja fyrir ráðið.