Orkuveita Húsavíkur ohf

164. fundur 02. maí 2017 kl. 13:30 - 14:00 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Jónas Hreiðar Einarsson aðalmaður
  • Ingibjörg Árnadóttir starfsmaður í stjórnsýslu
  • Erna Björnsdóttir formaður
  • Gunnar Hrafn Gunnarsson framkv.- og þjónustufullt
  • Guðmundur Halldór Halldórsson varamaður
Fundargerð ritaði: Gunnar Hrafn Gunnarsson framkvæmdastjóri
Dagskrá

1.Aðalfundur Orkuveitu Húsavíkur 2017

201704072

Fyrir stjórn Orkuveitu Húsavíkur liggur að samþykkja og undirrita ársreikning fyrir árið 2016.
Stjórn Orkuveitu Húsavíkur samþykkir framlagðan ársreikning fyrir árið 2016.

Fundi slitið - kl. 14:00.