Fara í efni

Orkuveita Húsavíkur ohf

168. fundur 08. september 2017 kl. 14:00 - 14:15 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Jónas Hreiðar Einarsson aðalmaður
  • Gunnar Hrafn Gunnarsson framkv.- og þjónustufulltrúi
  • Guðmundur Halldór Halldórsson aðalmaður
  • Sigurgeir Höskuldsson varamaður
Starfsmenn
  • Kristján Þór Magnússon
Fundargerð ritaði: Gunnar Hrafn Gunnarsson framkvæmdastjóri
Dagskrá
Hluthafafundur

1.OH Breyting á stjórn sept. 2017

Málsnúmer 201709018Vakta málsnúmer

Kristján Þór Magnússon lagði fram tillögu að stjórn og varamönnum stjórnar.
Aðalmenn: Sigurgeir Höskuldsson, Guðmundur Halldórsson og Jónas Einarsson.
Varamenn: Jón Helgi Björnsson, Soffía Helgadóttir og Óli Halldórsson.
Tillaga að breytingum í stjórn OH var samþykkt.

2.OH Leiðrétting skráningar til rsk 2017

Málsnúmer 201709019Vakta málsnúmer

Fyrirtækjaskrá rsk fer fram á að stjórn Orkuveitu Húsavíkur ohf staðfesti þá breytingu sem átti sér stað á stjórn félagsins á aðalfundi þann 26.04.2016 og einnig á aðalfundi þann 02.05.2017.
Gengið frá staðfestingu fyrri breytinga á stjórn OH til rsk.

Fundi slitið - kl. 14:15.