Orkuveita Húsavíkur ohf

190. fundur 30. apríl 2019 kl. 13:00 - 13:45 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Gunnar Hrafn Gunnarsson framkv.- og þjónustufulltrúi
  • Sigurgeir Höskuldsson formaður
  • Bergur Elías Ágústsson varaformaður
  • Sif Jóhannesdóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Gunnar Hrafn Gunnarsson framkvæmdastjóri
Dagskrá

1.Yfirferð og undirritun ársreiknings OH fyrir rekstrarárið 2018

201904081

Fyrir liggja drög að ársreikningi OH vegna rekstrarársins 2018.
Ársreikningur OH vegna rekstarársins 2018 yfirfarinn, samþykktur og undirritaður af stjórn Orkuveitu Húsavíkur ohf.

Fundi slitið - kl. 13:45.