Orkuveita Húsavíkur ohf

192. fundur 30. apríl 2019 kl. 15:15 - 15:30 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Gunnar Hrafn Gunnarsson framkv.- og þjónustufulltrúi
  • Sigurgeir Höskuldsson formaður
  • Bergur Elías Ágústsson varaformaður
Fundargerð ritaði: Gunnar Hrafn Gunnarsson framkvæmdastjóri
Dagskrá
Kolbrún Ada Gunnarsdóttir var fjarverandi.

1.Kosning í embætti innan stjórnar OH - 2019

201904090

Röðun í embætti innan stjórnar Orkuveitu Húsavíkur ohf.
Fyrir liggur tillaga að skipan stjórnar.
Sigurgeir Höskuldsson - Stjórnarformaður
Bergur Elías Ágústsson - Varaformaður stjórnar
Kolbrún Ada Gunnarsdóttir - Stjórnarmaður.
Fyrirliggjandi tillaga að skipan stjórnar var samþykkt.

Fundi slitið - kl. 15:30.