Fara í efni

Orkuveita Húsavíkur ohf

234. fundur 30. júní 2022 kl. 13:00 - 13:10 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Sigurgeir Höskuldsson formaður
  • Bergur Elías Ágústsson varaformaður
  • Kolbrún Ada Gunnarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Benedikt Þór Jakobsson rekstrarstjóri
Fundargerð ritaði: Benedikt Þór Jakobsson Rekstrarstjóri Orkuveitu Húsavíkur
Dagskrá
Bergþór Bjarnason mætti fyrir hönd Norðurþings

1.Skipun stjórnar Orkuveitu Húsavíkur 2022

Málsnúmer 202206090Vakta málsnúmer

Fulltrúi eiganda leggur fram tillögu að stjórnar- og varamönnum stjórnar.
Aðalmenn:
Sigurgeir Höskuldsson
Eysteinn Kristjánsson
Valdimar Halldórsson


Varamenn:
Kristinn Jóhann Lund
Hjálmar Bogi Hafliðason
Ingibjörg Benediktsdóttir

Samþykkt.

Fundi slitið - kl. 13:10.