80. fundur sveitarstjórnar Norðurþings
24.04.2018
Tilkynningar
Fundarboð
80. fundur sveitarstjórnar Norðurþings verður haldinn 24. apríl 2018, í Stjórnsýsluhúsi Norðurþings á Húsavík og hefst kl. 16:15.
Dagskrá:
| Almenn mál | |
| 1. | Ársreikningur 2017 – 201804151 |
| 2. | Samþykktir Norðurþings 2018 - 201801010 |
| 3. | Hækkun gjaldskrár Hitaveitu Öxarfjarðarhéraðs - 201804123 |
| 4. | Deiliskipulag Núpsmýri í Öxarfirði - 201803144 |
| 5. | Vinnureglur um umsagnir vegna rekstrarleyfa - 201703047 |
| 6. | Samningur um félagsþjónustu í Þingeyjarsýslum - 201801111 |
| 7. | Skýrsla sveitarstjóra - 201605083 |
| Fundargerðir til staðfestingar | |
| 8. | Byggðarráð Norðurþings - 247 - 1804002F |
| 9. | Fræðslunefnd - 24 - 1802007F |
| 10. | Framkvæmdanefnd - 27 - 1804001F |
| 11. | Orkuveita Húsavíkur ohf - 175 - 1804005F |
| 12. | Orkuveita Húsavíkur ohf - 176 - 1804006F |
| 13. | Orkuveita Húsavíkur ohf - 177 - 1804007F |
| 14. | Byggðarráð Norðurþings - 248 - 1804008F |
| 15. | Félagsmálanefnd - 20 - 1804009F |
| 16. | Æskulýðs- og menningarnefnd - 21 - 1804010F |
| 17. | Skipulags- og umhverfisnefnd - 27 - 1804003F |
| 18. | Byggðarráð Norðurþings - 249 - 1804011F |