Nú er Lífshlaupið byrjað og við í Norðurþingi tökum að sjálfsögðu þátt!
Nú er Lífshlaupið byrjað og við í Norðurþingi tökum að sjálfsögðu þátt!
Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og höfðar til allra aldurshópa. Norðurþing er heilsueflandi samfélag og hvetjum við því alla til að taka þátt í að huga að sinni daglegu hreyfingu.
31.01.2019
Tilkynningar