Norðurþing leitar að einstaklingi til að sinna áhugaverðu þróunarstarfi í Safnahúsinu á Húsavík í sumar. Starfið er fjölbreytt og felur m.a. í sér upplýsingagjöf til ferðafólks, þjónustu við viðskiptavini bókasafnsins og móttöku gesta Safnahússins.
Norðurþing tekur þátt í hreyfiviku UMFÍ þriðja árið í röð. Verkefnið er í gangi vikuna 29.maí - 4. júní.
Dagskráin er undir íbúum Norðurþings sjálfum komin. Einstaklingar, fyrirtæki, skólar, leikskólar og félagasamtök skrá sína viðburði og gerast þannig boðberar hreyfingar.