Spennandi sumarstarf í Safnahúsinu
Norðurþing leitar að einstaklingi til að sinna áhugaverðu þróunarstarfi í Safnahúsinu á Húsavík í sumar. Starfið er fjölbreytt og felur m.a. í sér upplýsingagjöf til ferðafólks, þjónustu við viðskiptavini bókasafnsins og móttöku gesta Safnahússins.
22.05.2017
Tilkynningar