Fara í efni

Félags- og barnaverndarnefnd Norðurþings

48. fundur 16. apríl 2015 kl. 16:00 - 17:00 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Anna Ragnarsdóttir formaður
  • Kolbrún Ada Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Hróðný Lund aðalmaður
Fundargerð ritaði: Dögg Káradóttir Félagsmálafulltrúi
Dagskrá

1.Frá ráðgjafanefnd Jöfnunarsjóðs varðandi greiningu á niðurstöðu rannsóknar Félagsvísindastofnunar HÍ

Málsnúmer 201503059Vakta málsnúmer

Málið lagt fram til kynningar

2.Málefni fatlaðra

Málsnúmer 200710165Vakta málsnúmer

Niðurstaða samkvæmt ákvörðun nefndar

3.Málefni fatlaðra

Málsnúmer 200904027Vakta málsnúmer

Niðurstaða samvæmt ákvörðun fundar

4.Samstarf við lögregluna á Norðurlandi eystra vegna átaks gegn heimilisofbeldi

Málsnúmer 201504040Vakta málsnúmer

Nefndin tekur vel í samstarfið og telur mikilvægt að sveitarfélagið taki þátt í því. Ljóst er að talsverður kostnaður mun fylgja því að taka þátt í verkefninu s.s. laun vegna bakvaktar. Nefndin vísar málinu til bæjarráð til afgreiðslu.

5.Barnaverndarstofa óskar eftir að fá senda framkvæmdaáætlun Norðurþings í barnaverndarmálum 2015 - 2018

Málsnúmer 201502104Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóra falið að vinna drög að stefnumótandi framkvæmdaráætlun og leggja fyrir næsta fund nefndarinnar

Fundi slitið - kl. 17:00.