Félags- og barnaverndarnefnd Norðurþings

48. fundur 16. apríl 2015 kl. 16:00 - 17:00 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Anna Ragnarsdóttir formaður
  • Kolbrún Ada Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Hróðný Lund aðalmaður
Fundargerð ritaði: Dögg Káradóttir Félagsmálafulltrúi
Dagskrá

1.Frá ráðgjafanefnd Jöfnunarsjóðs varðandi greiningu á niðurstöðu rannsóknar Félagsvísindastofnunar HÍ

201503059

Málið lagt fram til kynningar

2.Málefni fatlaðra

200710165

Niðurstaða samkvæmt ákvörðun nefndar

3.Málefni fatlaðra

200904027

Niðurstaða samvæmt ákvörðun fundar

4.Samstarf við lögregluna á Norðurlandi eystra vegna átaks gegn heimilisofbeldi

201504040

Nefndin tekur vel í samstarfið og telur mikilvægt að sveitarfélagið taki þátt í því. Ljóst er að talsverður kostnaður mun fylgja því að taka þátt í verkefninu s.s. laun vegna bakvaktar. Nefndin vísar málinu til bæjarráð til afgreiðslu.

5.Barnaverndarstofa óskar eftir að fá senda framkvæmdaáætlun Norðurþings í barnaverndarmálum 2015 - 2018

201502104

Félagsmálastjóra falið að vinna drög að stefnumótandi framkvæmdaráætlun og leggja fyrir næsta fund nefndarinnar

Fundi slitið - kl. 17:00.