Fara í efni

Barnaverndarstofa óskar eftir að fá senda framkvæmdaáætlun Norðurþings í barnaverndarmálum 2015 - 2018

Málsnúmer 201502104

Vakta málsnúmer

Félags- og barnaverndarnefnd Norðurþings - 48. fundur - 16.04.2015

Félagsmálastjóra falið að vinna drög að stefnumótandi framkvæmdaráætlun og leggja fyrir næsta fund nefndarinnar

Félags- og barnaverndarnefnd Norðurþings - 49. fundur - 03.06.2015

Framlögð framkvæmdaáætlun í barnavernd samþykkt

Bæjarstjórn Norðurþings - 49. fundur - 16.06.2015

Félags- og barnaverndarnefnd samþykkti á 49. fundi nefndarinnar, framkvæmdaáætlun í barnavernd.
Áætlunin lögð fram til staðfestingar
Til máls tóku Soffía Helgadóttir, Kristján Þór Magnússon, Óli Halldórsson, Kjartan Páll Þórarinsson og Gunnlaugur Stefánsson

Gunnlaugur leggur til að málinu verði vísað til fjárhagsáætlunargerðar fyrir árið 2016

Tillagan borin undir atkvæði, samþykkt með öllum atkvæðum utan Ernu og Olgu sem sitja hjá

Staðfestingu áætlunarinnar frestað