Félags- og barnaverndarnefnd Norðurþings
Dagskrá
1.Barnaverndarstofa óskar eftir að fá senda framkvæmdaáætlun Norðurþings í barnaverndarmálum 2015 - 2018
201502104
Framlögð framkvæmdaáætlun í barnavernd samþykkt
2.Svar frá Sóknarnefnd varðandi aðstöðu fyrir félaga FEB í Bjarnahúsi
201409070
Samþykkt að gagna til viðræðna við sóknarnefdina um leigu á Bjarnarhúsi fyrir FEB. Anna Ragnarsdóttir og Dögg Káradóttir verða fulltrúar sveitarfélagsins.
3.Hallveig Thorlacius sækir um styrk vegna leikbrúðusýningar, vitundarvakning gegn ofbeldi
201506004
Samþykkt að sveitarfélagið taki þátt í verkefninu í samvinnu við nágrannasveitarfélögin
4.Fjárhagsrammi félagsþjónustu fyrir árið 2016
201506005
Fjárhagsrammi fyrir árið 2016 lagður fram til umræðu.
Fundi slitið - kl. 18:00.