Fara í efni

Skipulags- og umhverfisnefnd - 3

Málsnúmer 1605003

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Norðurþings - 58. fundur - 17.05.2016

Fyrir sveitarstjórn liggur til kynningar fundargerð 3. fundar skipulags- og umhverfisnefndar Norðurþings.
Til máls tóku undir lið 4 "Framandi og ágengar plöntur í landi Norðurþings": Óli, Sif og Gunnlaugur
Til máls tóku undir lið 1 "Húsnæðismál í Norðurþingi": Óli, Gunnlaugur, Kristján, Kjartan og Soffía
Til máls tóku undir lið 7 "Umsjónarmaður fasteigna Norðurþigs sækir um fyrir hönd framkvæmdanefndar heimild til niðurrifs mjölskemmu á Raufarhöfn": Soffía, Óli, Sif og Örlygur

Soffía leggur fram tillögu um að sveitarstjórn taki undir afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar og sendi umsóknina til umsagnar hverfisráðs Raufarhafnar. Tillagan var samþykkt samhljóða.

Fundargerðin er lögð fram