Fara í efni

Skipulag grunnskólagöngu barna úr Reykjahverfi.

Málsnúmer 201301031

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og menningarnefnd Norðurþings - 23. fundur - 17.01.2013

Mismunandi er hvort skólabörn úr Reykjahverfi sæki skóla á Hafralæk eða til Húsavíkur. Skólabíll gengur á vegum Norðurþings á Hafralæk og er Norðurþing með þjónustusamning við Þingeyjarsveit vegna grunnskólanemenda úr Norðurþingi sem stunda nám í Hafralæk. Hins vegar sjá foreldrar sjálfir um að koma skólabörnum til náms á Húsavík.
Fræðslu- og menningarnefnd leggur til við bæjarstjórn að ákvörðun um skipulag skólagöngu barna úr Reykjahverfi verði tekin eftir fyrirhugaðan íbúafund í Heiðarbæ. Niðurstaða liggi fyrir í febrúar.

Fræðslu- og menningarnefnd Norðurþings - 24. fundur - 14.02.2013

Fræðslu- og menningarnefnd leggur til við bæjarstjórn að börn úr Reykjahverfi sæki skóla til Húsavíkur frá og með hausti 2013. Þó verði nemendum úr Reykjahverfi fæddum 1998 og 1999 gefinn kostur á að ljúka grunnskólagöngu sinni á Hafralæk að því gefnu að samningar náist við Þingeyjarsveit. Jafnframt leggur nefndin til við bæjarstjórn að skipulögðum skólaakstri verði snúið til Húsavíkur og að fræðslu- og menningarfulltrúa verði falið að skipuleggja skólaakstur til Hafralækjar í samráði við foreldra og í takt við umræður á íbúafundi í Heiðarbæ 12. febrúar síðastliðinn.

Bæjarstjórn Norðurþings - 22. fundur - 19.02.2013

<SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Fyrir bæjarstjórn liggur til afgreiðslu erindi frá 24. fundi fræðslu- og menningarnefndar. Eftirfarandi er afgreiðsla nefndarinnar: <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;> <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Fræðslu- og menningarnefnd leggur til við bæjarstjórn að börn úr Reykjahverfi sæki skóla til Húsavíkur frá og með hausti 2013. Þó verði nemendum úr Reykjahverfi fæddum 1998 og 1999 gefinn kostur á að ljúka grunnskólagöngu sinni á Hafralæk að því gefnu að samningar náist við Þingeyjarsveit. Jafnframt leggur nefndin til við bæjarstjórn að skipulögðum skólaakstri verði snúið til Húsavíkur og að fræðslu- og menningarfulltrúa verði falið að skipuleggja skólaakstur til Hafralækjar í samráði við foreldra og í takt við umræður á íbúafundi í Heiðarbæ 12. febrúar síðastliðinn. <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;> <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Til máls tóku: <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Jón Helgi, Soffía, Hjálmar Bogi, Friðrik, Bergur, Olga, Þráinn, Gunnlaugur, Trausti og Jón Grímsson. <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;> <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Friðrik Sigurðsson leggur fram eftirfarandi breytingu á tillögu nefndarinnar: <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>“Þar sem ég er ekki alveg viss um í hvaða takti var slegið á íbúafundi í Heiðarbæ þann 12. febrúar s.l. þá leggur undirritaður bæjarfulltrúi Þinglistans í bæjarstjórn Norðurþings til að þeim einstaklingum sem boðið verður að ljúka námi í Hafralækjaskóla verði boðin áframhaldandi skólaakstur þangað með sama hætti og undanfarin ár, þar til þau ljúka sínu námi í Hafralækjaskóla.” <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;> <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Friðrik Sigurðsson - sign <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;> <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Friðrik greiddi atkvæði með tillögunni. <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Gunnlaugur, Jón Grímsson, Olga, Þráinn, Soffía, Hjálmar Bogi greiddu atkvæði gegn tillögunni. <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Jón Helgi og Trausti sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;> <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Tillaga nefndarinnar samþykkt með atkvæðum Gunnlaugs, Jóns Grímssonar, Olgu, Þráins, Trausta, Soffíu, Hjálmars Boga og Jóns Helga. <SPAN style="FONT-FAMILY: " mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; AR-SA? mso-bidi-language: IS; mso-ansi-language: yes; mso-no-proof: EN-US; mso-fareast-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: Arial;>Friðrik greiddi atkvæði gegn tillögunni.