Fara í efni

Öxarfjarðarskóli - Skólastarfið vor 2013

Málsnúmer 201304023

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og menningarnefnd Norðurþings - 25. fundur - 09.04.2013

Mættar voru Gurðrún S. Kristjánsdóttir skólastjóri, Hrund Ásgeirsdóttir aðstoðarskólastjóri, Vigdís Sigvarðardóttir fulltrúi kennara og Guðríður Baldvinsdóttir fulltrúi foreldra. Skólastjóri fór yfir skóladagatal Öxarfjarðarskóla fyrir skólaárið 2013-2014. Fræðslu- og menningarnefnd staðfestir skóladagatalið sem er lagt fram athugasemdarlaust.Guðrún kynnti skólastarfið, áætlun um innleiðingu nýrrar aðalnámskrár, endurmenntunaráætlun, fjárhag og fleira.