Fara í efni

Sýslumaðurinn á Húsavík, ósk um umsögn vegna leyfisveitingar til handa Kristrúnu Ýr Einarsdóttur f.h. Gamla Bauks vegna Svartabakka og Raggabars

Málsnúmer 201407061

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Norðurþings - 111. fundur - 31.07.2014

Fyrir bæjarráði liggur til umsagnar leyfisveitingar til handa Kristrúnu Ýr Einarsdóttir f.h. Gamla Bauks vegna Svartabakka og Raggabars. Vegna tækifærisleyfi fyrir Svartabakka veitir bæjarráð jákvæða umsögn að því tilskyldu að aðrir sem um slík leyfi fjalla geri slíkt hið sama. Vegna tækifærisleyfi fyrir Raggabar veitir bæjarráð neikvæða umsögn og samþykkir ekki að áfengissala, utan hefðbundinna leyfisskildra veitingastaða, selji áfengi í torgsölu lengur en til 24:00 umbeðna daga. Lagt fram.