Fara í efni

Verklagsreglur um námsvist utan lögheimilissveitarfélags

Málsnúmer 201412066

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og menningarnefnd Norðurþings - 45. fundur - 14.01.2015

Fræðslu- og menningarnefnd samþykkir fyrirliggjandi tillögur að verklagsreglum vegna leik- og grunnskóla og vísar þeim til staðfestingar bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn Norðurþings - 44. fundur - 20.01.2015

Fyrir bæjarstjórn liggur erindi sem tekið var fyrir á 45. fundi fræðslu og menningarnefndar. Eftirfarandi er afgreiðsla nefndarinnar:

Fræðslu- og menningarnefnd samþykkir fyrirliggjandi tillögur að verklagsreglum vegna leik- og grunnskóla og vísar þeim til staðfestingar bæjarstjórnar.
Til máls tók: Kristján Þór.

Fyrirliggjandi tillögur fræðslu og menningarnefndar samþykktar samhljóða.