Fara í efni

Erindi frá Húsavíkurstofu varðandi tjaldsvæðið á Húsavík

Málsnúmer 201503034

Vakta málsnúmer

Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 52. fundur - 11.03.2015

Húsavíkurstofa óskar eftir endurbótum á aðstöðu á tjaldsvæðinu á Húsavík.
Nefndin felur Framkvæmda- og þjónustufulltrúa að gera drög að nýjum samningi við Húsavíkurstofu um rekstur tjaldsvæðisins á Húsavík og leggja fyrir nefndina að nýju. Jafnframt verði gerð úttekt á ástandi húsnæðis og tjaldsvæði á Húsavík.

Örlygur Hnefill vék af fundi við afgreiðslu þessa erindis.