Fara í efni

Húseignin Höfði 24, Húsavík

Málsnúmer 201504014

Vakta málsnúmer

Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 56. fundur - 14.04.2015

Grímur Kárason, slökkviliðsstjóri Norðurþings kom á fundinn undir þessum lið og gerði grein fyrir kröfum eldvarnaeftirlitsins varðandi húsnæðið og þeim ráðstöfunum sem eigendur húseignarinnar, þar með talið Norðurþing, þurfa að gera til að uppfylla þær kröfur.
Framkvæmda- og hafnanefnd samþykkir fyrir sitt leyti að verða við kröfum eldvarnaeftirlitsins um brunavarnir.
Framkvæmda- og þjónustufulltrúa falið að ræða við sameiganda um lagfæringarnar að kröfu eldvarnareftirlits.

Örlygur Hnefill vék af fundi við afgreiðslu þessa máls.