Fara í efni

Sorpsamlag Þingeyinga óska eftir flutningi verkefna yfir til Framkvæmda og hafnanefndar Norðurþings

Málsnúmer 201505043

Vakta málsnúmer

Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 57. fundur - 13.05.2015

Á fundi stjórnar Sorpsamlags Þingeyinga 11. maí sl. var ákveðið að óska eftir að eftirtalin verkefni færist frá stjórn SÞ til framkvæmda og hafnanefndar Norðurþings:

1) Samningur við Sel sf.

2) Starfsleyfisumsóknir vegna urðunarstaða við Kópasker og í Laugardal.

Nefndir samþykkir að taka við verkefnunum enda fellur málaflokkurinn undir nefndina.