Fara í efni

Heinsun lóða á Höfða vegna jarðgangagerðar.

Málsnúmer 201509052

Vakta málsnúmer

Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 62. fundur - 16.09.2015

Útrunnin er samningur við Norðurvík um lóðir að Höfða 6-8 (aðrir samningar eru þó enn í gildi.)

Mikilvægt er að ganga frá og hreinsa til á lóðunum fyrir komu verktaka sem nota munu svæðið undir vinnubúðir.
Nefndin felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að auglýsa hreinsun á umræddu svæði. Frestur til hreinsunar miðast við 15. október. Eftir þann tíma verður hlutum fargað á kostnað eigenda.