Fara í efni

Þjónustumiðstöð erindi frá Slökkviliði

Málsnúmer 201510056

Vakta málsnúmer

Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 63. fundur - 14.10.2015

Ræða þarf þá stöðu sem komin er upp ef þjónustumiðstöð á að vera eitthvað áfram í núverandi húsnæði.
Þar sem gert er ráð fyrir því að starfsemi verði í húsinu næstu tvö árin er ákveðið að senda formlegt bréf til Slökkviliðs þar sem óskað er eftir heimild til áframhaldandi starfsemi í húsinu gegn því að skilaði verði inn tímasettri áætlun um bráðaaðgerðir til skemmri tíma.
FogÞ nefnd felur Framkvæmda og þjónustufulltrúa að skila þessari áætlun inn fyrir næstu mánaðarmót.