Fara í efni

Varðar keðjuábyrgð verktaka

Málsnúmer 201611040

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 196. fundur - 10.11.2016

Fyrir byggðarráði liggur áskorun frá Framsýn stéttarfélagi Þingeyinga um að verksamnngar sem sveitarfélagið geri kveði á um keðjuábyrgð verktaka. Keðjuábyrgðin gerir það að verkum að verkkaupi og aðalverktaki beri ábyrð á því að tryggja kjarasamningsbundin kjör og önnur lögbundin réttindi.
Byggðarráð tekur jákvætt í erindið og felur sveitarstjóra að vinna tillögu til sveitarstjórnar um keðjuábyrgð verktaka.