Fara í efni

Sveitarstjórnarþing Evrópuráðsins

Málsnúmer 201611190

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 198. fundur - 01.12.2016

Fyrir byggðarráði liggur kynning á helstu helstu málum sem Sveitarsjórnarþing Evrópuráðsins fjallaði um á haustþingi sínu í október sl., svo sem aðgerðir til að berjast gegn spillingu á sveitarstjórnarstigi og öfgahyggju meðal íbúa, kynjaða fjárhagsáætlunargerð og hvernig sé hægt að auka þátttöku kvenna í sveitarstjórnarmálum.
Sveitarstjórnarþing Evrópuráðsins er pólitískur samstarfsvettvangur evrópskra sveitarfélaga og svæða. Ísland á þrjá fulltrúa á þinginu sem stjórn sambandsins tilnefnir til fjögurra ára í senn.
Lagt fram til kynningar