Fara í efni

Eigendur Framnes í Kelduhverfi sækja um að rífa núverandi eldri viðbyggingu og reisa nýja sömu stærðar

Málsnúmer 201612075

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 12. fundur - 17.01.2017

Óskað er eftir leyfi til að rífa eldri útihús áföst íbúðarhúsi að Framnesi og byggja nýja sömu stærðar í hennar stað. Teikningar eru unnar af Atla Jóhanni Guðbjörnssyni hjá TAG teiknistofu.

Byggingarfulltrúi gerði grein fyrir samskiptum sínum við næstu nágranna.
Skipulags- og umhverfisnefnd fellst á byggingu hússins og felur byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi þegar fullnægjandi gögnum þar að lútandi hefur verið skilað.