Fara í efni

Félagslegar íbúðir

Málsnúmer 201702015

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 14. fundur - 22.08.2017

Umsókn um undanþágu v. félagslegs leiguhúsnæðis. Umsækjanda var synjað um félagslegt húsnæði á forsendum lögheimilis. umsækjandi var búsettur í Norðurþingi frá maí 2004 - júlí 2016 en fór þá burt vegna húsnæðisleysis. Umsækjandi er undir eignar og tekjumörkum skv. matsviðmiði fyrir félagslegt húsnæði. Það er mat félagsráðgjafa að umsækjandi eigi að fá að vera á biðlista fyrir félagslegt húsnæði.
Umsókn um undanþágu samþykkt.