Fara í efni

Athugasemdir vegna útboðs skólaaksturs í Norðurþingi 2017

Málsnúmer 201704073

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd - 14. fundur - 10.05.2017

Rúnar Óskarsson, f.h. Fjallasýnar, óskar eftir því að fræðslunefnd geri grein fyrir því hvers vegna framlengingarákvæði í samningum um skólaakstur í sveitarfélaginu var ekki nýtt og ákveðið að bjóða aksturinn út til næstu fjögurra ára.
Eins og fram kemur í 1. grein laga um opinber innkaup ber opinberum aðilum að tryggja jafnræði fyrirtækja og stuðla að hagkvæmni í opinberum rekstri með virkri samkeppni. Fræðslunefnd er því með ákvörðun sinni að framfylgja lögum.