Fara í efni

Sundkennsla skólaárið 2017-2018

Málsnúmer 201706098

Vakta málsnúmer

Æskulýðs- og menningarnefnd - 12. fundur - 24.08.2017

Borgarhólsskóli óskar eftir afnotum af Sundlaug Húsavíkur frá og með 23.ágúst 2017 til og með 6.júní 2018 til skólasunds á skólatíma nemenda mánudaga-fimmtudaga 8.15-15.00 og föstudaga 8.15-14.00.
Almenningsopnun og skólasund fer ekki saman nema bætt verði við mannskap við vöktun í sundlauginni. Taka þarf afstöðu til þess hvernig opnunartími almennings á að vera og notkun skólans til skólasunds.
Lagt fram til kynningar.