Fara í efni

Þjóðleikhúsið á ferð- leiksýningin Oddur og Siggi

Málsnúmer 201708059

Vakta málsnúmer

Æskulýðs- og menningarnefnd - 12. fundur - 24.08.2017

Þjóðleikhúsið fer í leikferð með leikritið: "Oddur og Siggi" sem ætlað er nemendum á miðstigi grunnskóla. Óskað er eftir aðstoð frá Norðurþingi um að útvega sýningarrými og gistingu.
Áætlað er að sýna á Húsavík 12. október og þann 13. október á Raufarhöfn.
Æskulýðs- og menningarnefnd samþykkir að aðstoða Þjóðleikhúsið við verkefnið.
Nefndin felur menningarfulltrúa að skipuleggja heimsóknina í samstarfi við skólastjórnendur.