Fara í efni

Markmið og viðmið í starfi frístundaheimila

Málsnúmer 201708064

Vakta málsnúmer

Æskulýðs- og menningarnefnd - 12. fundur - 24.08.2017

Æskulýðs- og menningarnefnd fagnar því að verið sé að vinna markmið og viðmið fyrir frístundarheimili.

Æskulýðs- og menningarnefnd - 20. fundur - 15.03.2018

Til kynningar er lokaskýrsla starfshóps á vegum Mennta- og menningarmálaráðuneytis um skilgreiningu á hlutverki, leiðarljósum, markmiðum og viðmiðum fyrir starf frístundaheimila fyrir 6-9 ára börn.
Æskulýðs- og menningarnefnd fagnar lokaskýrslu frá Mennta- og menningarmálaráðuneyti.
Skýrslan sýnir glögglega að kröfur á frístundarstarf hafa aukist til muna frá því sem áður var.
Frístundarheimili eru nú orðin lögbundin liður í skólakerfinu sem er nauðsynlegt að sinna því starfi vel.