Fara í efni

Gjaldskrá sorphirðu 2018

Málsnúmer 201709062

Vakta málsnúmer

Framkvæmdanefnd - 21. fundur - 13.09.2017

Lagt fram til umræðu.
Smári Jónas Lúðvíksson fór yfir mögulegar útfærslur gjaldkrár sorphirðu í Norðurþingi.

Byggðarráð Norðurþings - 235. fundur - 24.11.2017

Fyrir byggðarráði liggur Gjaldskrá sorphirðu 2018 til samþykktar. Smári Jónas Lúðvíksson garðyrkjustjóri kemur til fundarins
Byggðarráð samþykkir fyrirlagða gjaldskrá sorphirðu fyrir árið 2018 og vísar til staðfestingar í sveitarstjórn.

Sveitarstjórn Norðurþings - 75. fundur - 28.11.2017

Á 235. fundi byggðarráðs var eftirfarandi bókað: Byggðarráð samþykkir fyrirlagða gjaldskrá sorphirðu fyrir árið 2018 og vísar til staðfestingar í sveitarstjórn.
Til máls tóku: Gunnlaugur, Óli, Soffía og Kristján.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða framlagða gjaldskrá Sorphirðu 2018.