Fara í efni

Lista- og menningasjóður Norðurþings 2018 - úthlutanir

Málsnúmer 201802098

Vakta málsnúmer

Æskulýðs- og menningarnefnd - 20. fundur - 15.03.2018

Til umfjöllunar eru umsóknir í lista og menningarsjóðs Norðurþings.

Eftirftaldar umsóknir bárust í sjóðinn:
- Skjálfandi festival - Vinnustofudvöl og listahátíð á Húsavík 9-12 maí 2018.
- Skjálftafélagið á Kópaskeri - Kaup á sjónvarpi til sýningar á myndefni á Skjálftasetrinu á Kópaskeri
- Silja Jóhannesdóttir - Tónleikar á Raufarhöfn og í Öxarfirði með Fanneyju Kristjáns Snjólaugardóttir og Helgu Kvam
- Kvennakór Húsavíkur - Vortónleikar Kórsins
- Stúlknakór Húsavíkur - Kaup á bolum/peysum fyrir Norrænt barnakóramót í Garðabæ 9-12. maí 2018
- Þú skiptir máli - Útgáfutónleikar 19.maí 2018
- Þú skiptir máli - Útgáfa geisladisks með frumsömdu efni
- Karlakórinn Hrimur - Stórtónleikar í Hörpu 24.mars og vorfagnaður að Ýdölum 21. apríl.
Eftirfarandi umsóknir hlutu styrk:

- Skjálftafélagið á Kópaskeri - Kaup á sjónvarpi til sýningar á myndefni á Skjálftasetrinu á Kópaskeri = 125.000 kr
- Silja Jóhannesdóttir - Tónleikar á Raufarhöfn og í Öxarfirði með Fanneyju Kristjáns Snjólaugardóttir og Helgu Kvam = 100.000 kr
- Kvennakór Húsavíkur - Vortónleikar Kórsins = 25.000kr
- Stúlknakór Húsavíkur - Kaup á bolum/peysum fyrir Norrænt barnakóramót í Garðabæ 9-12. maí 2018 = 75.000kr
- Þú skiptir máli - Útgáfutónleikar 19.maí 2018 = 25.000 kr
- Karlakórinn Hreimur - Stórtónleikar í Hörpu 24.mars og vorfagnaður að Ýdölum 21. apríl = 50.000 kr.

Samtals var úthlutað 400.000 krónum að þessu sinni.