Fara í efni

Undirbúningur fyrir aðalfund OH 2018

Málsnúmer 201803056

Vakta málsnúmer

Orkuveita Húsavíkur ohf - 174. fundur - 15.03.2018

Skv. samþykktum Orkuveitu Húsavíkur, ber að halda aðalfund félagsins, eigi síðar en í apríl ár hvert.
Ganga þarf frá skýrslu stjórnar ásamt öðrum lausum endum fyrir aðalfund félagsins.
Framkvæmdastjóri fór yfir útistandandi verkefni fyrir aðalfund OH.

Orkuveita Húsavíkur ohf - 175. fundur - 13.04.2018

Yfirferð ársreiknings Orkuveitu Húsavíkur fyrir árið 2017.
Farið yfir ársreikning fyrir rekstrarárið 2017 og hann staðfestur af stjórn og framkvæmdastjóra með undirritun.