Fara í efni

Óskað er eftir samþykki fyrir afmörkun lóðar umhverfis sumarhúsið Mylluna í óskiptu landi Hóls, Höfða og Vogs

Málsnúmer 201805098

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 2. fundur - 03.07.2018

Nanna Steina Höskuldsdóttir, f.h. landeigenda Hóls, Höfða og Vogs, óskar eftir samþykki fyrir afmörkun lóðar utan um frístundahúsið Mylluna. Lóðin hefur landnúmerið 154.170. Með umsókn fylgir hnitsettur lóðaruppdráttur. Flatarmál lóðar yrði 2.080 m².
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við byggðaráð, í sumarleyfisumboði sveitarstjórnar, að afmörkun lóðarinnar verði samþykkt.

Byggðarráð Norðurþings - 256. fundur - 05.07.2018

Eftirfarandi var bókað á 2. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs:

Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við byggðaráð, í sumarleyfisumboði sveitarstjórnar, að afmörkun lóðarinnar verði samþykkt.
Byggðarráð samþykkir tillöguna.