Fara í efni

Hafnarsambandsþings 25.-26. október 2018.

Málsnúmer 201809021

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 8. fundur - 11.09.2018

Stjórn Hafnasambands Íslands boðar hér með til hafnasambandsþings 25.-26. október nk. Þingið verður haldið á Grand hótel í Reykjavík en daginn áður, miðvikudaginn 24. október, stendur hafnasambandið fyrir málþingi í tilefni 100 ára fullveldisafmælis Íslands.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir að senda tvo fulltrúa á hafnasambandsþing 2018.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 17. fundur - 04.12.2018

Þinggerð Hafnasambandsþings 2018 og ályktun 41. Hafnasambandsþings um öryggi í höfnum og að unnið verði áhættumat. Einnig fylgir minnisblað frá Gísla Gíslasyni formanni Hafnasambandsins um stöðu landtenginga.
Skipulags- og framkvæmdaráð fór yfir þinggerð Hafnasambandsins.