Fara í efni

Gjaldskrá Frístundar Húsavík 2019

Málsnúmer 201810042

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 8. fundur - 15.10.2018

Fjölskylduráð hefur til umfjöllunar gjaldskrá Frístundar á Húsavík 2019. Lögð er til 2,9% hækkun frá fyrra ári.
Gjald fyrir aðgang að frístundaheimilinu er 

Fullt pláss 21.300 kr.
Hálf nýting 12.245 kr.


Systkinaafsláttur er:
50% fyrir annað barn
75% fyrir þriðja
Innifalin í gjaldinu er síðdegishressing.  
Systkinaafsláttur ef barn á systkini á leikskóla.

Hálf vistun er allt að 3 dagar í viku



Fjölskylduráð samþykkir samhljóða að visa gjaldskránni til staðfestingar í sveitarstjórn.

Sveitarstjórn Norðurþings - 87. fundur - 13.12.2018

Á 8. fundi fjölskylduráðs var eftirfarandi bókað:

Gjald fyrir aðgang að frístundaheimilinu er

Fullt pláss 21.300 kr.
Hálf nýting 12.245 kr.


Systkinaafsláttur er:
50% fyrir annað barn
75% fyrir þriðja
Innifalin í gjaldinu er síðdegishressing.
Systkinaafsláttur ef barn á systkini á leikskóla.

Hálf vistun er allt að 3 dagar í viku



Fjölskylduráð samþykkir samhljóða að visa gjaldskránni til staðfestingar í sveitarstjórn.

Gjaldskráin tekur gildi 1. janúar 2019
Sveitarstjórn samþykkir framlagða gjaldskrá frístundar 2019 með atkvæðum Bergs, Heiðbjartar, Hjálmars, Hrundar, Kolbrúnar Ödu, Kristjáns, Silju og Örlygs.

Guðbjartur situr hjá.