Fara í efni

Allsherjar- og menntamálanefnd: til umsagnar tillögu til þingsályktunar um áætlun fyrir árin 2019-2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess, 409. mál.

Málsnúmer 201812019

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 275. fundur - 11.12.2018

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskar eftir umsögn um tillögu til þingsályktunar um áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess, 409. mál. Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 11. janúar n.k.
Lagt fram til kynningar.