Fara í efni

Örnefnanefnd, ensk nöfn á íslenskum stöðum.

Málsnúmer 201907055

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 296. fundur - 25.07.2019

Fyrir byggðarráði liggur bréf Örnefnanefndar þar sem nefndin mælir með því að reynt verði að finna leiðir til að bregðast við ef ensk nöfn á íslenskum stöðum eru líkleg til að festast í sessi. Örnefnanefnd beinir þeim tilmælum til sveitarfélaga að hafa frumkvæði að því að gefa stöðum nöfn þegar þörf á því kemur upp og sporna þarf gegn óviðunandi nafni sem annars gæti fest í sessi.
Lagt fram til kynningar.