Fara í efni

Allsherjar- og menntamálanefnd: Til umsagnar frumvarp til laga um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlenda og afrétta, 317. mál.

Málsnúmer 201911058

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 52. fundur - 26.11.2019

Allsherjar- og menntamálanefnd óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlenda og afrétta, 317. mál.

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 3. desember n.k.
Skipulags- og framkvæmdaráð Norðurþings gerir ekki athugasemd við frumvarpið.