Fara í efni

Umhverfis- og samgöngunefnd: Til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998, með síðari breytingum (viðaukar). 436. mál

Málsnúmer 201912070

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 311. fundur - 16.12.2019

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998, með síðari breytingum (viðaukar). 436. mál
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 10. janúar nk.
Lagt fram til kynningar.